Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tíðnisnarpur
ENSKA
frequency agile
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] a. Rafeindabúnaður, sérhannaður til hernaðarnota, ásamt sérhönnuðum íhlutum hans.
Athugasemd ML11.a. gildir m.a. um:
a. gagnaðgerða- og gagn-gagnaðgerðarafeindabúnað (þ.e. tæki sem hönnuð eru til að framkalla framandi eða villandi merki í ratsjám eða þráðlausum fjarskiptatækjum eða til að hindra á annan hátt viðtöku, starfrækslu eða virkni rafeindaviðtökubúnaðar andstæðinga, þ.m.t. gagnaðgerðabúnaðar þeirra), þ.m.t. búnað til truflunarsendinga og gagntruflunarsendinga,
b. tíðnisnarpa myndlampa (e. frequency agile tubes), ...

[en] a. Electronic equipment specially designed for military use and specially designed components therefor;
Note ML11.a. includes:
a. Electronic countermeasure and electronic counter-countermeasure equipment (i.e. equipment designed to introduce extraneous or erroneous signals into radar or radio communication receivers or otherwise hinder the reception, operation or effectiveness of adversary electronic receivers including their countermeasure equipment), including jamming and counter-jamming equipment;
b. Frequency agile tubes;


Skilgreining
[en] a design permitting user selection of a variety of carrier frequencies. The advantage is that if one frequency has interference from another source, one can select others which may be clear. The broader the spectrum of frequency agility, the greater the liklihood one can find clear air (IATE); the ability of a satellite TV receiver to select or tune all 12 or 24 channels (transponders)from a satellite (IATE)
Rit
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2014/108/ESB frá 12. desember 2014 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar skrána yfir varnartengdar vörur
Skjal nr.
32014L0108
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira